Skildi essum verkefnum einhvern tmann ljka? (meira um Gsla Gslason)

Heimaklettur gr setti g inn frslu um Gsla Gslason. g fylgi eirri frslu n eftir me a glugga frekar vital vi hann ritinu Frjls Verslun fr 1972.

Gsli Gslason var t maur kjarnyrtur og n vafa framsnn. vitali v sem g hf umfjllun um gr (sj umfjllun hr near) var hann m.a. spurur um hver hann teldi a vru helstu framfaraml Vestmannaeyinga. Svar hans var essa lund:

,,Hafnarml ber einna hst, og segja m a au su jafnan eitt helsta strml okkar Eyjum v a stugt fara fram endurbtur hafnarastunni. Veitumlin hafa lka veri afar ingarmikil og strmerkt spor stigi eim me lagningu leislunnar r landi.

Gsli trekar a san a allt sem snr a fiskveium og vinnslu s og veri helsta hagsmunaml Eyjamanna. Fiskinaurinn Vestmannaeyjum ,,gefur af sr hvorki meira n minna en 15 til 18% af gjaldeyristekjum jarinnar. Eins og egar hefur komi fram er etta vital fr 1972. Hr er v athyglisvert a velta fyrir sr hversu strt hlutfall af gjaldeyristekjum jarinnar verur til Vestmannaeyjum. v tla g a reyna svara nstu frslu.

Sar vitalinu er Gsli spurur t skipulagsml. Gaman er a sj bjartsni og tr bjarflagi sem hann hefur ali me sr. Hann svarar: ,,Hva skipulagi snertir er rtt a geta ess a samkvmt mannfjldaspm vera Vestmannaeyingar um 10.000 ri 1980. Aeins hafa n mannfjldaspr Eyjamanna veri ofmetnar v a ri 1980 bjuggu hr 4727 bar. Svo er g sakaur um a vera of bjartsnn.

Spurur um samgnguml segir Gsli: ,,Skipatger rkisins hefur haft Herjlf frum til Vestmannaeyja og fyrrasumar var hann ltinn sigla daglega milli orlkshafnar og Eyja a undirlagi Inglfs Jnssonar [ innsk. Sjlfstismaur og alm. suurl fr 1959 til 1978], verandi samgngurherra. En skipatgerin hefur Herjlf snum snrum og getur ri tlun hans. ar verur ekki alltaf liti hagsmuni Vestmannaeyinga fyrst og fremst. v er a a vi Vestmannaeyingar hfum hug a kaupa okkar eigi skip til a sigla milli lands og Eyja. Samkvmt athugunum, sem gerar hafa veri, er flugfrt 260 daga ri milli Reykjavkur og Vestmannaeyja, en sjleiin til orlkshafnar er fr 300 daga r rinu. svona siglingar arf gott skipt og n er athugun, hvort heppilegt s a festa kaup ferju, sem notu hefur veri Danmrku og kosta myndi 20 milljnir auk lka upphar, er fara myndi msar lagfringar. Vera m, a hyggilegra s a lta sma skip srstaklega essu augnamii. En hva sem v lur er a hfuhagsmunaml Vestmannaeyinga a eignast skip hi fyrsta."

raun rak mig rogastans vi ennan lestur. ri 1972 var veri a meta kosti ess og galla a f nota skip fr Danmrku, enn erum vi a meta ennan sama kost. ri 1972 vildi Gsli Gslason a Eyjamenn ttu sjlfir og rkju skip milli lands og Eyja. fyrra reyndum vi hj Vestmannaeyjab samt VSV a semja vi rki um a heimamenn ttu og rkju skip essum siglingum. ri 1972 voru samgngur hfuhyggjur Eyjamanna. N ri 2009 er svo enn.

a er magna a grska etta vital vi ennan merka mann. vitalinu kemur hann fyrst og fremst a rennu: rfinni fyrir bttar samgngur og ntt skip, mikilvgi lagningar vatnslgn milli lands og Eyja og mikilvgi uppbyggingar Vestmannaeyjahfn. dag fr str hluti af minni vinnu : Frgang samningi um vatnslgn milli lands og Eyja, undirbning fyrir strf strihp sem fjallar um bttar samgngur og rfina fyrir ntt skip og fund vegna uppbyggingar Vestmannaeyjahfn (skipalyfta og strskipahfn). Skyldi essum verkefnum einhvern tmann ljka?

Eftir Gsla liggja mrg arfa verk hr Vestmannaeyjum. eru afkomendur hans allir hinir prilegustu arftakar Gsla og hafa haldi merkjum hans lofti. Allir essir afkomendur ( a minnsta eir sem g ekki) eiga a sameiginlegt a vera miki Eyjaflk og vera samflagslega enkjandi.

g vil lok essarar frslu akka Bibba Valla fyrir hans endurgjf frsluna gr og hvetja flk til a lesa au skemmtilegu skrif. Gaman vri a f sgur af Gsla Gslasyni hr athugasemdakerfi svo fremi sem r sni ltnum syni Eyjanna tilhlanlega viringu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gsli Foster Hjartarson

Sll Ellii - skil vel essa bjartsna afa varandi batlur, hann vissi eins og g og a sennielga er hvergi betra a ba en einmitt hr, en hafa ber huga a vitali er teki 1972 og uppgefin batala rslok 1971 var 5231 og stgandi en kom gosi sem breytti miklu en finnst n samt s gamli nokku bjartsnn 10 sundun.

essi verkefni sem a nefnir vera okkur alltaf mikilvg, og vntanlega eilf, enda grunnur byggar essu gta samflagi

Gsli Foster Hjartarson, 5.3.2009 kl. 10:15

2 Smmynd: Gerur Plma

Vestmannaeyjaraettu ad getaverid einnhugaverdasti vidkomustadur erlendra ferdamanna ef ntt vaeru thau taekifaeri sem eyjarnar hafa uppa ad bjda.

Samgongur vid Eyjarnar eru mikilvaeg baettumefnahag landsins alls og thv mlefni allrar thjdarinnar og franlegt ad eyjabar thurfi ad berjast fyrir svo augljsri stadreynd eins og um einkaml Eyjaba vaeri ad raeda.

Hefur einhvern tma verid gerd aetlun og/eda hugmyndakeppni um hvernig Vestmannaeyjar gaetu skapad mtstaedilegt adrttarafl og ordid einn merkasti fangastadur ferdamannsins . Stadur sem enginn vildi lata fram hj sr fara og faerri kaemust ad en vildu.

Vestmannaeyjar eru taekifaeri sem oll thjdin mun geta notid gds af. Samgongur vid Eyjarnar hljta ad vera algjort thjdthrifarmal sem ollum kemur til gda. Eyjarnar eru taekifaeri sem enn hefur ekki verid unnid r nema ad mjog litlu leyti, sem er mjog jkvaett.Vestmannaeyjar eru einstakar, thar liggja taekifaerin.

Vestmannaeyjar eru algjorlega srstakar og eiga ad geta skapad r thvi hrefni skilyrdi sem myndu skila miklu thjdarbid.

Ad sigla inn hofnina med Heimaklettinn snertifjarlaegd (ad thvi ad manni finnst) er einstakt, gleymanleg reynsla, nlaegd nttruaflanna og oll sagan sem ad thv snr, hver getur betur sagt fr en Vestmannaeyjarnar sjlfar.

13andinn Vestmannaeyjum, trleg upplifun.

Er hugmyndabankinn Vestmannaeyjum opinn? Er einhver vid thar? Ferdamlard? Hvar er haegt ad leggja inn?

g er alin upp Kirkjubaejum,aevintrin liggja leyni tum allt.

Paejumtin ykkar? gaetu haeglega ordid ad Evrpu mtum, vitid thid ad Frakklandi eru strvandraedi med born og unglinga vegna sumarfra sklum, paeju og peyjamt gaetu svarad eftirspurn um sumarnmskeid.

fram Eyjar

Gerur Plma, 5.3.2009 kl. 15:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband