Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Maður með mönnum

Ég hef nú að vel yfirveguðu máli tekið ákvörðun um að gerast maður með mönnum.  Ég ætla að blogga. 

Bloggsíðu þeirri sem hér með er, við hátíðlega athöfn (einn uppi í rúmi, með 40° hita), hleypt af stokkunum er ætlað að gegna svo kölluðu "geðhreinsunar" (catharasis) hlutverki fyrir mig sjálfan. 

Efnistökin koma til með að ráðast af viðfangsefnum líðandi stundar.  Reikna má með að málefni Vestmannaeyja verði hér til umfjöllunar enda eru þau bæði atvinna mín og mitt helsta áhugamál.  Þá er ekki loku fyrir það skotið að eitthvað komi til með að tengjast menntunn minni en ég er með mastersgráðu í sálfræði og vonast innan skamms til að ná mér í aðra slíka í opinberri stjórnsýslu (MPA).vetur_top


Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband