Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Vestmannaeyjabær
Sæll, Getur þú sagt mér hvað Vestmannaeyjabær er gamall og hvenær á hann afmæli?
Arna Dis (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. ágú. 2008
Það er einfaldlega gott að grúska
Heill sért þú, meðal höfðingja og vitringa. Ég var að vona, að Sibelius grúskið, þróast hjá þér út í tónlistarforritið sjálft, en það eitt er snilld. Hafðu góða daga,í allri Guðs blessun og friði. kær kveðja Hyggni.
Högni Hilmisson, þri. 10. júní 2008
HÆ frændi
HÆ hæ ég hef nú ekki hitt þig í ár og aldir. Var að þvælast inn á síðunni hans Jens vinar minns og rakst á þína síðu. Til hamingju með starfið þú átt eftir að standa þig með sóma enda er það ættgengt ha ha ha bestu kveðjur frá fuerteventura Gunna frænka www.123.is/sweety
Guðrún Ósk Hermansen (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 1. júlí 2007
Kveðja
Sæll gamli.... Ég verð að byrja á þvi að óska þér til hamingju með að vera bæjarstjóri þar sem að ég hef ekki hitt síðann þú tókst við þeirri stöðu, ég mun fylgjast með þér hérna fyrst að ég fann þessa síðu þar sem að ég efast ekki um að þú tjáir þig að þínum hætti á þessari síðu... Kveðja frá eyju í Asíu þar sem ég starfa um þessar mundir. Jens Gunnarsson
Jens Gunnarsson, fös. 8. júní 2007
Gleðilega páska
Góðann daginn Elliði og til hamingju með síðunna þína, vonandi heldur þú áfram að vinna í samgöngumálum fyrir okkur hérna á eyjunni fögru, bið að heilsa í bili og sjáumst kannski upp í bústað í sumar. Kv Helgi Þór.
Helgi Þór Gunnarsson, sun. 8. apr. 2007
Til hamingju
Til hamingju með hvað þér tekst vel að sýna jákvæða, þróttmikla og glaðlega ímynd Vestmannaeyja! Áfram eyjamenn! Bestu kveðjur Hrefna Hilmis.
Hrefna Hilmisdóttir (Óskráður), lau. 10. mars 2007