8.2.2008 | 11:34
Olíufélögin sköđuđu Vestmannaeyjar verulega, skylda okkar ađ gćta hagsmuna sveitarfélagsins.
Nú liggur ţađ fyrir ađ Hćstiréttur hefur dćmt olíufélögin ţrjú, Ker, Skeljung og Olís til ađ greiđa Reykjavíkurborg tćpar 73 milljónir króna í bćtur vegna tjóns sem borgin varđ fyrir vegna ólögmćts samráđs olíufélaganna.
Eins og áđur hefur komiđ fram teljum viđ hjá Vestmannaeyjabć einsýnt ađ olíufélögin hafi međ samráđi valdiđ sveitarfélaginu verulegum fjárskađa međ ólögmćtu samráđi viđ gerđ tilbođa vegna útbođs okkar ţann 14. apríl 1997 vegna eldsneytiskaupa Bćjarveitna, Áhaldahúss og Hafnarsjóđs. Viđ ţetta bćtist ađ verđsamráđiđ hefur valdiđ íbúum bćjarins og fyrirtćkjum, einkum sjávarútvegsfyrirtćkjum verulegu tjóni.
Búast má viđ ţví ađ krafa Vestmannaeyjabćjar á hendur olíufélögunum nemi allt ađ 30 milljónum króna sem er sá afsláttur sem reikna má međ ađ Vestmannaeyjabćr hefđi fengiđ af keyptu eldsneyti frá maí 1997 til loka árs 2001 ef ekki hefđi veriđ um samráđ ađ rćđa.
Stefna okkar byggir á ţví ađ í gildi hafi veriđ samkomulag milli olíufélagana um ađ skipta á milli sín framlegđ vegna viđskipta Vestmannaeyjabćjar og eins af olíufélögunum. Gögn benda til ađ samkomulagiđ hafi veriđ í gildi frá 1997 til 2001.
Ég tel ţađ ţví algera skyldu okkar ađ gćta hagsmuna sveitarfélagsins í hvívetna í ţessu máli og ţví hef ég faliđ lögmanni okkar ađ birta olíufélögunum stefnu vegna ţessa máls nú um hádegiđ í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Reykjavík vann sitt mál,af hverju ekki Vestmannaeyjabćr?
Sona bara til gamans ţá erum viđ líklega frćndur.
Hallvarđur Jónsson Ingibjörg Jónsdóttir 12. desember 1791 - 4. júlí 1872 1795 - 14. apríl 1846 Ingvar Hallvarđsson 1839 - 1919Auđbjörg Ingvarsdóttir 1865 - 1943Guđni Kristófersson 1903 - 1996Kristinn Vignir Guđnason1946Elliđi Vignisson1969Guđríđur Hallvarđsdóttir1826Ingibjörg Björnsdóttir 1867 - 1945Finnbogi Rósinkrans Sigurđsson 1907 - 1969Guđjón Hjörleifur Finnbogason 1947
Guđjón H Finnbogason, 8.2.2008 kl. 13:28
Hva vorum viđ ekki löngu búin ađ stefna ţessum skrattakollum? viđurstyggilegt samráđ og viđ eigum ađ berjast fyrir okkar krónum - ekki spurning.
Gísli Foster Hjartarson, 8.2.2008 kl. 15:43
LÁTUM ÁRNA JOHNSEN REDDA ŢESSU.
Númi (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 21:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.